Fréttir

Bæna­turninn sem Íslenska þjóð­fylkingin vildi banna ber nú merki þeirra

Bæna­turninn sem Íslenska þjóð­fylkingin vildi banna ber nú merki þeirra

Svo virðist sem að Stofnun múslima á Ís­landi hafi ó­að­vitandi sett merki Ís­lensku þjóð­fylkingarinnar á bæna­turn sinn í Skógarhlíð. Eitt af helstu bar­áttu­málum Ís­lensku þjóð­fylkingarinnar í borgar­stjórnar­kosningunum árið 2018 var að aftur­kalla leyfi stofnunarinnar fyrir „kall­t­urni“ í Hlíðunum. Bænaturninn eða öllu heldur mínarettan er táknrænt merki fyrir moskur rétt eins…

Read more

Ísland í dag – Allir eru velkomnir í mat

Ísland í dag – Allir eru velkomnir í mat

https://www.visir.is/k/c106b88f-a645-4b87-9a55-39e7d5ce6e43-1574881855572?jwsource=cl Við vitum hvar Stórmoskan á Íslandi er, við vitum hvernig húsið lítur út en vitum við hvaða starf fer þar fram? Vitum við hverjir koma þangað og til hvers. Í þætti kvöldsins kynnum við okkur starfið, hittum fólkið, krakkana, kynnum okkur námið sem þarna fer fram, kynnumst matarmenningunni, félagsskapnum,…

Read more

Reyklaus Ramadan á Íslandi

Reyklaus Ramadan á Íslandi

Múslimar á Íslandi og Krabbameinsfélag Íslands undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um heilsueflingu í tengslum við Ramadan, sem nú stendur yfir. Stofnun múslima á Íslandi skuldbindur sig í samkomulaginu til að stuðla að vitundarvakningu til félagsmanna sinna um að hætta að reykja og Krabbameinsfélagið býður upp á ráðgjöf og stuðning til þeirra…

Read more

TRÚMÁL: 74% LANDSMANNA KRISTNIR

TRÚMÁL: 74% LANDSMANNA KRISTNIR

Í nýju fréttabréfi Þjóðskrár Íslands kemur fram að 74% landsmanna voru þann 1. maí skráðir í kristna söfnuði. Utan trúfélaga voru 26.525 og 53.973 voru með ótilgreinda skráningu. Alls eru það 22% landsmanna sem falla undir ofangreindar tvær skráningar. Þjóðkirkjan er langfjölmennust með 230.741 manns innan sinna raða. Kaþólska kirkjan…

Read more

Stofnun múslima á Ís­landi í mestri sókn allra trú­fé­laga

Stofnun múslima á Ís­landi í mestri sókn allra trú­fé­laga

Fé­lags­mönnum í Stofnun múslima hefur fjölgað um 36% á árinu, sem er töl­fræði­lega mesta aukning allra trú­fé­laga á Ís­landi. Vitund er minnsta trú­fé­lag landsins með tvo fé­lags­menn, en einn skráði sig úr félaginu í ár. Af öllum skráðum trú­fé­lögum á Ís­landi bætir Stofnun múslima á Ís­landi töl­fræði­lega við sig flestum…

Read more