Nýlegar fréttir okkar

Svo virðist sem að Stofnun múslima á Íslandi hafi óaðvitandi sett merki Íslensku þjóðfylkingarinnar á bænaturn sinn í Skógarhlíð. Eitt af helstu baráttumálum Íslensku þjóðfylkingarinnar í borgarstjórnarkosningunum árið 2018 var að afturkalla leyfi stofnunarinnar fyrir „kallturni“ í Hlíðunum. Bænaturninn eða öllu heldur mínarettan er táknrænt merki fyrir moskur rétt eins…