https://www.visir.is/k/c106b88f-a645-4b87-9a55-39e7d5ce6e43-1574881855572?jwsource=cl

Við vitum hvar Stórmoskan á Íslandi er, við vitum hvernig húsið lítur út en vitum við hvaða starf fer þar fram? Vitum við hverjir koma þangað og til hvers. Í þætti kvöldsins kynnum við okkur starfið, hittum fólkið, krakkana, kynnum okkur námið sem þarna fer fram, kynnumst matarmenningunni, félagsskapnum, hvaðan fólkið er og hvers vegna það leitaði hingað til lands.